INSTANT vefviðskiptamiðja
Hvað eiga fyrirtæki með heimasíðu og bókhaldskerfi sameiginlegt? Þau hafa það sem þarf til að nýta sér ávinninginn af INSTANT!
INSTANT ÁVINNINGUR
Þú gerir viðskiptavinum þínum kleift að sinna sjálfir sínum viðskiptum við þig.
Þú ákveður sérsniðið aðgengi, aðgerðir og yfirsýn bæði viðskiptavina og starfsmanna.
Þú eykur sjálfvirkni, skilvirkni og samskipti innan fyrirtækis þíns, því vefviðskiptamiðjan tengist völdum upplýsingaforritum eins og bókhaldi sem og heimasíðu fyrirtækisins.
Þú gerir viðskiptavinum þínum kleift að stjórna aðgengi, aðgerðum og yfirsýn sinna starfsmanna að þinni vefviðskiptamiðju.
Með INSTANT bera viðskiptavinir þínir meiri ábyrgð á sínum viðskiptum við þig. T.d. sjá þeir sjálfir um pantanir sínar.
Þú veitir starfsmönnum og viðskiptavinum betri yfirsýn og dregur því úr mögulegum mistökum.
Þú veitir viðskiptavinum þann munað að stunda viðskipti við þig á mun styttri tíma.
Þú gefur starfsmönnum þínum rýmri tíma til annara verkefna.
INSTANT EIGINLEIKAR
Reikningsviðskipti aðgengileg til skoðunar
Aðgengi að afritum reikninga
Hreyfingayfirlit aðgengileg
Við bókun verða reikningar strax sýnilegir
Skráning einfaldra pantana og beiðna
Einfalt pantanaferli
Rafræn viðskipti
Aðgengi hvar og hvenær sem er
Fljótleg og auðvel uppsetning
B2B verslun möguleg
Sérsmíði og aðlaganir í boði.
INSTANT B2B
Með B2B verslun gerir þú viðskiptavinum þínum kleift að afgreiða sig sjálfir, panta og versla hvar og hvenær sem er.
Þú getur bætt B2B verslun við Instant vefviðskiptamiðjuna.
B2B verslunina setjum við upp miðað við þínar þarfir og þitt veftré.
Með B2B verslun sparar þú bæði þér og viðskiptavinum þínum umtalsverðan tíma, eykur aðgengi, skilvirkni og skýrleika viðskiptanna.
Með B2B verslun bera viðskiptavinir þínir meiri ábyrgð á viðskiptum sínum, þeir afgreiða sig jú sjálfir.
Með B2B verslun veitir þú viðskiptavinum þínum þann munað að versla við þig hvar og hvenær sem er.
B2B verslun veitir starfsmönnum þínum rýmri tíma til annara verkefna.