Virknipunktagreining
Instant þjónustugátt
Sérsmíði í veflausnum

Vefþróun

Habilis á sér langa sögu í vefþróun og býður fjölbreytta þjónustu á því sviði. Við greinum þarfir viðskiptavina og hönnum veflausnir við hæfi. Endanleg lausn getur falist í uppsetningu á vefjum í vinsælum umsjónarkerfum á borð við WordPress upp í sérsmíði, allt eftir því hvað á við hverju sinni.