Virknipunktagreining
Instant þjónustugátt
Sérsmíði í veflausnum

Vörur og þjónusta

Í grunninn er þjónustuframboð Habilis fjórþætt;

þjónustugáttin Instant sem hentar meðal stórum og stórum fyrirtækjum, almenn hugbúnaðargerð og vefþróunarþjónusta ásamt virknipunktagreiningu sem gerir kaupendum hugbúnaðargerðar kleift að áætla kostnað við hana með mun meiri nákvæmni en ella.