Virknipunktagreining
Instant þjónustugátt
Sérsmíði í veflausnum

Viðskiptavinir

Starfsfólk Habilis kappkostar að eiga í góðu samstarfi við viðskiptavini sína og veita þeim eins góða þjónustu og kostur er. Þessi stefna hefur gert það að verkum að í gegnum tíðina hafa myndast löng og traust viðskiptasambönd á milli Habilis og viðskiptavina þess.

Meðal þeirra sem valið hafa forritunarlausnir Habilis eru:

  • Eimskip
  • Samskip
  • Landsvirkjun
  • Landsnet
  • Landspítali, háskólasjúkrahús
  • Stöð 2
  • P. Samúelsson
  • Olíudreifing